Loftamálning Plafond

Alphacryl Plafond

Alphacryl Plafond er vatnsþynnanleg akrýl loftamálning sem er almött og einstaklega hvít. Hún hefur mikla þekju- og öndunareiginleika. Mögulegt er að NÁ FULLRI ÞEKJU MEÐ EINNI UMFERÐ. Alphacryl Plafond er auðveld að bera á og hefur langan opinn tíma. Yfirborðið er slétt og gulnar ekki.

Alphacryl Plafond málningin er sérhönnuð fyrir loft sem eru steinsteypt, úr gifsi og sprautuspörtluð. Einnig hentar hún á hreint, áður málað yfirborð. Mikilvægt er að mattslípa gljáandi fleti fyrir málun.

Tækniblað - tákn