
Steinefnaspartl
Vinsældir kalk- og steinefna í hýbýlum hafa vaxið ört síðastliðin ár. Sérefni hafa um árabil flutt inn ítalska kalkmálningu og bæta nú við ekta kalkspartli með náttúrulegu steinefnaútliti, efnið sem Ítalir kalla Stucco. Einmitt efnið sem notað hefur verið um langt skeið í tímalausri hönnun margra þekktustu arkitekta og hönnuða Evrópu.

Efni fyrir tússfleti, segulfleti og skjávarpafleti
Efnin frá Smarter Surfaces eru hönnuð til að skapa tússyfirborð, segulfleti og skjávarpabakgrunn. Þau stuðla að nútímavinnuumhverfi sem eflir samvinnu, teymisvinnu og framleiðni. Henta vel á vinnustöðum og skólum – en líka heima.
Efni fyrir tússfleti, segulfleti og skjávarpafleti
Efnin frá Smarter Surfaces eru hönnuð til að skapa tússyfirborð, segulfleti og skjávarpabakgrunn. Þau stuðla að nútímavinnuumhverfi sem eflir samvinnu, teymisvinnu og framleiðni. Henta vel á vinnustöðum og skólum – en líka heima.
Instagram Sérefna
Fáðu hugmyndir
- Allar
- Breytt og bætt
- Góð ráð
- Leikið með liti og áferð

Töfrum líkast – Hanna Stína umturnar húsi

Litaprufur: Algeng mistök

Guðrún Lára veggfóðrar

María kalkmálar barnarúmið

Sumarbústaður tekur stakkaskiptum

Ævintýralegt herbergi

Að velja rétta litinn á húsið

Gjörbreytt fyrir nokkra þúsundkalla

Hillur og veggir í sama lit

Þrif á máluðum flötum

Að hreinsa og geyma pensla á umhverfisvænan hátt

Heiða gerir upp gamla furustóla

Að mála stólfætur með “dýfu”

Að mála hring

Að mála tígla á vegg

Að mála silkimunstur

Að mála tvítóna “ombre” vegg

Að mála vegg í tveimur litatónum

















