Nýjustu litir og litasamsetningar

LITUR ÁRSINS 2018

HEART WOOD er litur ársins 2018! Heart Wood er mildur jarðarlitur með hlýjum grábleikum tóni. Dásamlega fallegur og hentar í öll rými.

Heart Wood er kjarnalitur í öllum nýju litapallettunum okkar. Hann er grunnliturinn hér á myndinni til hliðar og tengir saman hinu fallegu tónana sem voru einmitt valdir í eina af nýju litapallettunum hjá Nordsjö og systurfyrirtækjum þess. Allar litasamsetningarnar má sjá í nýja litabæklingnum hér fyrir neðan.

Litir hvers árs eru valdir af stóru hönnunarteymi AkzoNobel, móðurfyrirtækis Nordsjö, Sikkens, Dulux o.fl. fyrirtækja í málningargeiranum. Litunum er yfirleitt raðað í fjórar megin litasamsetningar og verður spennandi að sjá hvort Íslendingar taki bleiku tónunum jafn fagnandi og bláu litapallettunni í fyrra.

Book Cover CF18

Color Future Trends 2017

Litir ársins 2017 eru valdir af stóru hönnunarteymi AkzoNobel, móðurfyrirtækis Nordsjö, Sikkens, Dulux o.fl. Á fyrri myndinni hér til hægri má sjá alla litina sem urðu fyrir valinu en þeim er yfirleitt raðað í fjórar megin litasamsetningar. Bláa pallettan hefur slegið í gegn í Skandinavíu og á Íslandi og þá sérstaklega millidökki liturinn ljúfi, DENIM DRIFT. DENIM DRIFT er einmitt litur ársins 2017 og virðist hreinlega passa við allt. Hann situr fyrir miðju á báðum myndum.

nordsjo-color-of-the-year-2018-moderne-interi-r-spisestue-inspirasjon-interi-r-norsk-2
palletturnar 2018

CF17_Total_ColorpaletteNORDSJÖ Colour-Futures-17-COTY-Colour-Palette

Smelltu á myndirnar til að opna bæklingana hér fyrir neðan.

Color Future Trends 2016

Color Future Trends 2015

color-futures-15

Color Future Trends 2014

color-futures-14

Color Future Trends 2013

color-futures-13

Color Future Trends 2012

color-futures-12