Smábátamálning

SérEfni bjóða upp á mjög fjölbreytt vöruúrval af smábátamálningu fyrir plast- og trébáta. Sem dæmi má nefna viðarolíur, glær og lituð lökk, viðloðunar- og þéttigrunna á trefjaplast, hefbundna botnmálningu, teflónefni í úðabrúsa fyrir drifsköft og teflonbotnmálningu sem dregur stórlega úr núningi við sjóinn og olíunotkun.

Hér má lesa grein um efnaúrvalið: Smábátar – Minna viðnám og minni olíueyðsla