 
						Ovillo Powder - Arte
Ovillo Powder – Arte
Flestum okkar þykir mikilvægt að góð innanhússhönnun geisli frá sér hlýju og notalegheitum. Ull skapar einmitt slíka tilfinningu í rýmin og er einmitt innblástur fyrir Merino línuna. Línan samanstendur af þremur látlausum mynstrum sem eru túlkun á ullarvefnaði í háum gæðum. Náttúrulegir litirnir eru tilvalinn bakgrunnur með hlýlegri og lifandi áferð sem skapar áreynslulaust jafnvægi á móti „harðari“ efnum, svo sem gleri, málmi og steypu.
Ovillo er glæsileg túlkun á mjög fínt ofinni ull. Mjúk litbrigðin gefa þessu veggfóðri náttúrulegt og yfirvegað útlit.
Ovillo er vínilveggfóður á pappírsbaki. Veggfóðrið er mjög þvottþolið og auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Líming: a) Setjið límið á bakhlið veggfóðursins EÐA b) rúllið líminu á vegginn en þá þarf að úða bakhlið veggfóðursins fyrst með vatni. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi áður en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
Leiðbeiningar fyrir ARTE veggfóður með pappírsbaki
Myndbönd fyrir báðar aðferðir á uppsetningu á veggfóðri með pappírsbaki
32.425 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun

 
					





























 
															 
															 
															 
															 
															 
															 
															 
															 Chanderi Urban - Arte
Chanderi Urban - Arte								 Paradise Birds - Boråstapeter
Paradise Birds - Boråstapeter								 Ulla, Midnight Blue - Sandberg
Ulla, Midnight Blue - Sandberg								 Itaya Goldstorm - Arte
Itaya Goldstorm - Arte								 Shades Bronzite - Boråstapeter
Shades Bronzite - Boråstapeter								 Jasmine & Serin Symphony - Cole & Son
Jasmine & Serin Symphony - Cole & Son								 Katia Silk Turquoise - Arte
Katia Silk Turquoise - Arte								 Lin Normandie Cimento - Arte
Lin Normandie Cimento - Arte								 Peaseblossom, Lilac on Chalk - Cole & Son
Peaseblossom, Lilac on Chalk - Cole & Son								 Sergé Malachite - Arte
Sergé Malachite - Arte