
Meadow Sweet Gold/Slate - Morris & Co
Meadow Sweet Gold/Slate – Morris & Co
Enski fjöllistamaðurinn William Morris, sem var í fararbroddi í list- og handíðahreyfingunni (Arts and Crafts) á 19. öld, er sérstaklega þekktur fyrir veggfóðurshönnun sína. Áherslur hans voru á náttúruleg form og lífræna hönnun í daglegu lífi almennings, með stílfærðum blómum, plöntum, fuglum, ávöxtum og fleiri náttúrumótífum. Þessi mikli hugsjónamaður skildi eftir sig um 50 mynstur sem höfðu mikil áhrif á innanhússhönnun almennt, t.d. gætir áhrifa hans greinilega í Art Nouveau, sem er beinn forveri Art Deco stílsins. Fingraför Morris eru greinileg í mynsturgerð enn þann dag í dag enda hefur hann oft verið nefndur faðir veggfóðursins.
Meadow Sweet hefur duttlungafullan og nostalgískan sjarma. Mynstrið sýnir samhverf plöntumótíf í reglulegum röðum og er dæmigert fyrir Arts & Crafts stílinn. Upphaflega er mynstrið hannað 1904 af helsta samstarfsmanni Morris, John Henry Dearle.
Athugið að mælt er með að setja límið á bakhlið veggfóðurs, ekki beint á vegginn. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi ÁÐUR en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
35.205 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Arbutus Woad/Russet – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bachelors Button Silver – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bird & Pomegranate Bayleaf/Cream – Morris & Co
41.149 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bird & Pomegranate Blue/Sage – Morris & Co
41.149 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Blackthorn Green – Morris & Co
41.149 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Daisy Artichoke/Plaster – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Golden Lily Biscuit/Brick – Morris & Co
41.149 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Golden Lily Pale Biscuit – Morris & Co
41.149 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Honeysuckle & Tulip Charcoal/Gold – Morris & Co
39.168 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Honeysuckle Green/Beige/Pink – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Leicester Woad/Sage – Morris & Co
41.149 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Marigold Brick/Manilla – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Mary Isobel Pink/Ivory – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Meadow Sweet Gold/Slate – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Morris Bellflowers Indigo/Linen – Morris & Co
33.933 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Morris Seaweed Cobalt/Thyme – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Morris Seaweed Red/Gold – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Pimpernel Bayleaf/Manilla – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Pink & Rose Cowslip/Fennel – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Scroll Thyme/Pear – Morris & co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Snakeshead Charcoal/Spice – Morris & Co
39.877 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Snakeshead Stone/Cream – Morris & Co
39.877 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Strawberry Thief Indigo/Mineral – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
The Brook Linen – Morris & Co
43.836 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Wandle Grey/Stone – Morris & Co
39.877 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Wandle Indigo/Madder – Morris & Co
39.877 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Willow Boughs Blue – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Willow Boughs Green – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Willow Boughs Minor Privet – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Willow Slate – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu