
Banyan Deep Forest - Arte
Banyan Deep Forest – Arte
Þessi heilmynd dregur nafn sitt af banyantrénu, sem algengt er að finna meðfram öllum Silkiveginum, hinni fornu verslunarleið þvert yfir alla Asíu. Myndin gerir manni kleift að reika um draumkennt fantasíulandslag, milli hulinna dala og tinda Himalayafjalla. Sú staðreynd að áferðin lítur út eins og ekta silki gerir heilmyndina sérlega lifandi.
Heilmyndin er í staðlaðri stærð: 480 cm x 300 cm = Alls 14.4 m²
Banyan veggfóðrið er ofinn textíll með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með svampi við upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið. Einnig má benda á myndbönd á heimasíðunni.
355.000 kr.
Í boði sem biðpöntun