Skoða körfu “Litaprufa 0,5 L” hefur verið bætt í vörukörfuna þína.

Djúpmött innimálning
Djúpmött innimálning
Ambiance Deep Matt
Ambiance Deep Matt er hágæða, almött innanhússmálning. Hún hefur afburða þekju og einstaklega fallega og jafna áferð. Hún myndar dempað yfirborð og hefur dýpt sem undirstrikar litinn í rýminu. Auðvelt er að þrífa Ambiance Deep Matt þrátt fyrir fallega matt yfirborðið. Hún þekur sérstaklega vel enda byggir hún á nýrri tækni; High Density Color Technology. Flotið er gott og því auðvelt að mála með henni. Ambiance Deep Matt hentar afar vel í alrými og svefnherbergi á nær allar gerðir undirlags innandyra. Má einnig fara á loft, sem er góð lausn þegar mála á veggi og loft í sama lit, sérstaklega þegar loftamálningin þarf að vera í dökkum lit.
Vöruflokkar: Málað innanhúss, Málning fyrir hús, Veggir og loft
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Krítarmálning 250 ml
4.405 kr. Setja í körfu -
Ekki til á lager