Tree of Life, Burgundy - Sandberg

16.900 kr. rúlluverð

Tree of Life, Burgundy – Sandberg

Tree of Life veggfóðrið er heillandi hönnun með tímalausan sjarma. Mynstrið er handmáluð mynd af fantasíutré, innblásið af myndskreytingum úr bókinni Plantae Selectae frá árinu 1773, en hún er eitt merkasta rit sem skrifað hefur verið um grasafræði. Veggfóðrið er uppfullt af skrautlegum ávöxtum og skapar karakter í hvaða rými sem er. Hönnun: Karolina Kroon.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

16.900 kr. rúlluverð

Í boði sem biðpöntun

Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm
Áætla rúllufjölda
m
m
cm
m
cm
Niðurstöður

Endilega stimplið tölur í reiknivélina 2.1 sem verða 3 rúllur
Heildarverð:

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: S10614 Vöruflokkar: , , Stikkorð:

Tengdar vörur

Karfa

3

Millisamtala: 45.682 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli