Tinto Cinnamon - Arte
Tinto Cinnamon – Arte
Tinto veggfóðrið er gert úr berki bananatrésins. Börkurinn er litaður í náttúrulegum litum og fær á sig marga mismunandi tóna. Breiðu ræmurnar eru handofnar í köflótt mynstur sem síðan er skorið í ferninga. Að lokum er flísunum raðað í þétt mynstur.
Tinto er með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á bakhlið veggfóðurs. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með svampi við upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið. Þetta veggfóður er selt í ferningum, 50 x 50 cm stykkið og þarf sterkara lím en við uppsetningu hefðbundins veggfóðurs. Fjögur stykki þekja eins fermetra flöt.
10.168 kr.
Í boði sem biðpöntun































Skafa - Bahco, 650
Saint Sebastian, Pistachio - Rebel Walls
Vintage Garden Blue - Rebel Walls
Lin Moccasin - Arte
Dripping Rainbow - Rebel Walls
Tintura Olive - Arte
Camago Bone - Arte