
Secret Silhouettes Desert Dust - Arte
Secret Silhouettes Desert Dust – Arte
Secret Silhouettes heilmyndin er tilkomumikið listaverk. Dularfullar skuggamyndir af konum horfa til þín og flytja þig inn í draumkennda fantasíu. Ávöl formin höfða til ímyndunaraflsins eins og gott málverk. Flauelsmjúkur og upphleyptur chenille textíllinn hentar þessari heilmynd fullkomlega.
Heilmyndin er í staðlaðri stærð: 480 cm x 300 cm = Alls 14.4 m²
Secret Silhouettes veggfóðrið er ofinn textíll með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með svampi við upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel og skoðið myndbönd á heimasíðunni – eða fáið fagmann í verkið, sem við mælum eindregið með því þegar kemur að þessu veggfóðri.
Leiðbeiningar fyrir veggfóður úr náttúrulegum efnum og textíl á non-woven bakhlið
371.500 kr.
Í boði sem biðpöntun