Göteborg - Boråstapeter

22.747 kr. rúlluverð

Göteborg – Boråstapeter

Á veggfóðrinu Göteborg vinda tignarlegir valmúar sig upp bakgrunn með fínlegu punktamynstri. Stórgerðir valmúarnir er trúir raunverulegri fyrirmyndinni með öllum einkennum valmúans, allt frá þéttsetnum krónublöðum og fallegum fræhylkjum til flipóttra laufablaða og loðinna stilka. Göteborg er frá um 1890, tíma þegar raunsæ grasafræðileg mynstur komust í tísku.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

22.747 kr. rúlluverð

Í boði sem biðpöntun

Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm
Áætla rúllufjölda
m
m
cm
m
cm
Niðurstöður

Endilega stimplið tölur í reiknivélina 2.1 sem verða 3 rúllur
Heildarverð:

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: 8070 Vöruflokkar: , , Stikkorð: ,

Tengdar vörur

Karfa

5

Millisamtala: 113.735 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli