“Svea – Boråstapeter” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu
Göteborg - Boråstapeter
22.747 kr. rúlluverð
Göteborg – Boråstapeter
Á veggfóðrinu Göteborg vinda tignarlegir valmúar sig upp bakgrunn með fínlegu punktamynstri. Stórgerðir valmúarnir er trúir raunverulegri fyrirmyndinni með öllum einkennum valmúans, allt frá þéttsetnum krónublöðum og fallegum fræhylkjum til flipóttra laufablaða og loðinna stilka. Göteborg er frá um 1890, tíma þegar raunsæ grasafræðileg mynstur komust í tísku.
22.747 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm































Svea - Boråstapeter