“Frozen Moment, Cream – Rebel Walls” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu
Frozen Moment, Cream - Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð
Frozen Moment, Cream – Rebel Walls
Frozen Moment er einmitt augnablikið þegar eitt efni mætir öðru og eitthvað nýtt skapast við áreksturinn. Þungur, rjómahvítur massinn á heilmyndinni er í raun málning sem hellt er í kalt vatn og myndast þá þessi undraverðu form sem minna helst á reyk, en líka textíl. Áhrifamikil mynd og fallega drappaðir litir gera óvenjulegan og fallegan bakgrunnur fyrir heimilið.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 3-5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Vörunúmer:
R15452
Vöruflokkar: Veggfóður, Rebel Walls, Special Selection
Stikkorð: Abstrakt og geómetrískt, Heilmynd, Óvenjulegt































Tulle Nude - Arte
Tulle Squash - Arte
Lin Bain de Boue - Arte
Terre de Lin Louis XVI - Arte
Eclipse Graphite - Rebel Walls
Waffle Weave Warm Grey - Arte
Jabu, Soot on Parchment - Cole & Son
Sarana Driftwood - Arte