Parketlakk Sikkens

Cetol TFF

Cetol TFF er rispuþolið, vatnsþynnanlegt pólýúretanlakk, ætlað til notkunar innanhúss á parket og viðargólf. Lakkið er lyktarlítið, auðvelt í notkun, rennur einstaklega vel út og þornar og harðnar hratt. Cetol TFF er þvotthelt, slitsterkt og gulnar ekki með tímanum. Efnið hefur silkimatta áferð, er ekki hált og því einnig hentugt sem hlífðarlag á þrep og kork. Áferð og gagnsæi lakksins dregur fram náttúruleg einkenni og lit viðarins.

Tækniblað - tákn