“Dreamscape, Velvet – Rebel Walls” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu
Bumblebee Green - Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð
Bumblebee Green – Rebel Walls
Bumblebee heilmyndin minnir á vorið þegar náttúran er nývöknuð af vetrardvala. Þá fara humlurnar að fljúga um og suða, fullar af vinnugleði. Myndin er af yndislegum garði þar sem litlu dugnaðarforkarnir geta valið milli gleyméreyja, dalalilja, fjóla, páskalilja og hýjasinta. Hönnun: Julia Appel.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
R18641
Vöruflokkar: Rebel Walls, Special Selection, Veggfóður
Stikkorð: Barnaherbergi, Dýr og náttúra, Heilmynd































Montagna Sand - Arte
Terre de Lin Poivre Blanc - Arte
Ljung Light Grey - Sandberg
Tekkhreinsir
Agate Crystal, Green - Rebel Walls
Tulle Squash - Arte
Globes Gathering, Dew - Rebel Walls
P3020A horn
Veggfóðursspaði - Friess
Indigo Garden - Boråstapeter
Lin Dunes - Arte