Bonnie and Kites, Graphite - Sandberg

6.842 kr. fermetraverð

Bonnie and Kites, Graphite – Sandberg

Handteiknaða Bonnie and Kites veggfóðrið sýnir litríka flugdreka dansa yfir himin fullan af dúnmjúkum skýjum. Mynstrið skapar skemmtilega draumkennda stemningu, svolítið retró en með nútímalegu ívafi. Einstaklega sjarmerandi hönnun sem hvetur ímyndunarafl barnsins. Hönnun: Karolina Kroon.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

6.842 kr. fermetraverð

Í boði sem biðpöntun

Áætla fjölda fermetra

Samtals fermetrar (fm)
Heildarverð vöru

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: S10643 Vöruflokkar: , , Stikkorð: ,

Tengdar vörur

Karfa

6

Millisamtala: 120.399 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli