
Willow Boughs Green - Morris & Co
Willow Boughs Green – Morris & Co
Enski fjöllistamaðurinn William Morris, sem var í fararbroddi í list- og handíðahreyfingunni (Arts and Crafts) á 19. öld, er sérstaklega þekktur fyrir veggfóðurshönnun sína. Áherslur hans voru á náttúruleg form og lífræna hönnun í daglegu lífi almennings, með stílfærðum blómum, plöntum, fuglum, ávöxtum og fleiri náttúrumótífum. Þessi mikli hugsjónamaður skildi eftir sig um 50 mynstur sem höfðu mikil áhrif á innanhússhönnun almennt, t.d. gætir áhrifa hans greinilega í Art Nouveau, sem er beinn forveri Art Deco stílsins. Fingraför Morris eru greinileg í mynsturgerð enn þann dag í dag enda hefur hann oft verið nefndur faðir veggfóðursins.
Willow Boughs var fyrst framleitt árið 1887 og er eitt af mynstrum Morris sem þekkjast á augabragði. Stilkar og viðkvæm grátvíðisblöð fléttast saman í þessa langlífu hönnun – sem skilgreinir í sjálfu sér varanlegan orðstír Morris í hönnunarheiminum. Mynstrið er yfirborðsprentað, hér í nýjum og ferskum litasamsetningum.
Athugið að mælt er með að setja límið á bakhlið veggfóðurs, ekki beint á vegginn. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi ÁÐUR en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
33.224 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Abanico 34003 – Arte
34.237 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Alicatado – Cole & Son
31.659 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bladverk – Boråstapeter
14.281 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bumblebee White – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Cabinet Of Curios, Sapphire – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Camago Turquoise – Arte
19.718 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Campo Clay – Arte
55.800 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Capas 34303 – Arte
36.945 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Carousel, Stripe Black – Cole & Son
27.645 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Chanderi Toffee – Arte
36.945 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Cocktails Multi – Cole & Son
53.914 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Dreamscape, Dusty Pink – Rebel Walls
7.910 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Estelle Mustard – Sandberg
11.882 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Hicks’ Hexagon – Cole & Son
27.141 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Industriel Urban Farm L.A. Vintage – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Kyoto Crepe – Boråstapeter
14.701 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Leipzig – Boråstapeter
6.279 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Lise Forest Green – Sandberg
14.068 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Ljung Light Grey – Sandberg
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Maja Pastel – Sandberg
14.068 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Marigold Wedgwood – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Matiz Mauve – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Mediterranea White, Black & Metallic – Cole & Son
46.930 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Ruban Skylight – Arte
24.164 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Scope Terracotta – Arte
9.997 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Symbol Dove – Arte
35.597 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Tana Pillow – Arte
19.350 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Temper Galet – Arte
30.734 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Thistle, Magenta & Orange on Parchment – Cole & Son
32.719 kr. rúlluverð Setja í körfu