Vatnsþynnanlegur trégrunnur

Tinova Primer Exterior

Tinova Primer Exterior er vatnsþynnanlegur, þekjandi alkýðolíugrunnur sem hefur góða viðloðun og smýgur vel inn í viðinn. Hann er ætlaður til notkunar á ómálaðan við en hentar einnig á málaðan við. Tinova Primer Exterior hindrar rakaupptöku í viði.

FSC Tækniblað - tákn