“Retro Geometry, Ice – Rebel Walls” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu

Stairway Graffiti, Swallow - Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð
Stairway Graffiti, Swallow – Rebel Walls
Stiginn er úr sér genginn en bláa málningin er samt falleg fyrir augað uppi við grófan steypuvegginn. Svölurnar bera vonir og framtíðardrauma upp á vængjum sínum.
Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.
6.650 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
R16962
Vöruflokkar: Play, Rebel Walls, Veggfóður
Stikkorð: Blóm og tré, Heilmynd, Kalk- og steináferð