fbpx

Spring Birds - Boråstapeter

6.279 kr. fermetraverð

Spring Birds – Boråstapeter

Þetta yndislega vatnslitaveggfóður með fuglum og gróðri skapar ró og friðsæld á heimilinu. Litasamsetningin er úr dempuðum grænum og dröppuðum tónum á hvítum bakgrunni.  Mynstrið hentar öllum rýmum og stílum.

Vinsamlegast hafið samband við vefverslun@serefni.is þegar þessi heilmynd er pöntuð til að fá nákvæmt verð (verð hér fyrir neðan er pr/fermetra). Sendið hæð og breidd flatarins – við mælum með að bæta um 5 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².

ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

6.279 kr. fermetraverð

Vörunúmer: 9447W Vöruflokkar: , , Stikkorð: ,

Tengdar vörur

Shopping cart

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping