Semiramis - Boråstapeter
Semiramis – Boråstapeter
Hið stórfenglega Semiramis veggfóður var hannað árið 1914 af Dagobert Peche, austurrískum arkitekt og skreytisnillingi. Veggfóðrið dregur nafn sitt af drottingunni sem átti að hafa skapað hengigarðana í Babýlon til forna. Með því að sameina móderníska rúmfræði með lífrænum formum fær rýmið fágað og léttleikandi stílhreint yfirbragð. Veggfóðrið kemur nú endurskapað í samstarfi Boråstapeter, Millesgården safnsins í Stokkhólmi og ©MAK – Museum of Applied Arts í Vínarborg. Upprunalega mynstrið er varðveitt í Wiener Werstätte safninu í ©MAK.
Við mælum með að bæta um 5-10 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².
ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.
6.850 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun































Zen Mural, Grey - Sandberg
Cow Parsley - Cole & Son
Terre de Lin Blush - Arte
Thistle, Magenta & Orange on Parchment - Cole & Son
Spring Birds - Boråstapeter
Palm Leaf - Boråstapeter