Rattan Off-White - Arte
Rattan Off-White – Arte
Rattan er handofinn vefur úr náttúrulegum trefjum úr hitabeltinu. Kunnuglegt vefmynstrið skapar tímalaust yfirbragð og það myndast skemmtilegur leikur ljóss og skugga á veggnum. Þessi áhrif eru mismikil eftir bakgrunninum, en hann má fá bæði kremaðan (hér) og svartan. Dæmigert er að handofin náttúruefni sýna smávegis litablæbrigði og jafnvel örlítið ójafna áferð – sem er í raun einkennandi fyrir náttúrulega fegurð.
Rattan er með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið bæði á vegg og á bakhlið veggfóðurs. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með svampi við upphengingu. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið. ATH. Þetta veggfóður er selt í lengdarmetrum, ekki stöðluðum rúllum.
69.037 kr. lengdarmetraverð
Í boði sem biðpöntun












Petite Fleurs - Boråstapeter
Morning Fog - Rebel Walls
Sergé Malachite - Arte
Lilac, Blush & Dove on Silver Birch - Cole & Son
Bokskog, Terracotta - Sandberg
Montagna Alabaster - Arte
Alcazar Gardens - Cole & Son
Valborg - Boråstapeter
Arne Jacobsen Ranke - Boråstapeter
Pentagono Denim - Arte
Elias - Boråstapeter