Puna Moccasin - Arte
Puna Moccasin – Arte
Lanai veggfóðurslínan er innblásin af ljúfum sumarkvöldum á Hawaii. Nafnið Lanai merkir verönd á tungu heimamanna og minnir okkur á löng og ljúf sumarkvöld á veröndinni við Suðurhöf. Hvert mynstur í veggfóðurslínunni er handunnið og innfellt eða saumað út af mikilli alúð með rattan og raffía. Þessi dásamlegu handverk eru því næst unnin í þrívídd yfir á víníl. Lanai lifnar við á veggnum í náttúrulegum litasamsetningum.
Puna er stílhrein og látlaus túlkun á handofnum bananalaufum. Það er nefnt eftir einu af afskekktari hverfum Hawaii eyjar, sem er krökkt af bananatrjám.
Puna er vínílveggfóður með pappírsbaki. Athugið að mælt er með að vatnsbleyta pappírsbakið aðeins áður en límið er borið á vegginn og aftan á veggfóðrið. Veggfóðrið er sterkt og þvottheldið. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
36.202 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun

Concrete Art, Night Swallow - Rebel Walls
Coulisse - Rebel Walls
Brick Wall, Red - Rebel Walls
Hilltops, Graphic - Rebel Walls
Chinoiserie - Boråstapeter
Semiramis - Boråstapeter
Cupula Taupe - Arte
Manchas Umber - Arte
Leipzig - Boråstapeter
Pandan 34105 - Arte