Ovillo Pollen - Arte
Ovillo Pollen – Arte
Flestum okkar þykir mikilvægt að góð innanhússhönnun geisli frá sér hlýju og notalegheitum. Ull skapar einmitt slíka tilfinningu í rýmin og er einmitt innblástur fyrir Merino línuna. Línan samanstendur af þremur látlausum mynstrum sem eru túlkun á ullarvefnaði í háum gæðum. Náttúrulegir litirnir eru tilvalinn bakgrunnur með hlýlegri og lifandi áferð sem skapar áreynslulaust jafnvægi á móti „harðari“ efnum, svo sem gleri, málmi og steypu.
Ovillo er glæsileg túlkun á mjög fínt ofinni ull. Mjúk litbrigðin gefa þessu veggfóðri náttúrulegt og yfirvegað útlit.
Ovillo er vínilveggfóður á pappírsbaki. Veggfóðrið er mjög þvottþolið og auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Líming: a) Setjið límið á bakhlið veggfóðursins EÐA b) rúllið líminu á vegginn en þá þarf að úða bakhlið veggfóðursins fyrst með vatni. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi áður en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
Leiðbeiningar fyrir ARTE veggfóður með pappírsbaki
Myndbönd fyrir báðar aðferðir á uppsetningu á veggfóðri með pappírsbaki
32.425 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun





























St James Ceiling Sunflower - Morris & Co
Sarana Driftwood - Arte
Franges Porcelain - Arte
Papillon Sand - Arte
La Prairie Papaya - Arte
Chanderi Pebble - Arte
Linne White - Sandberg
Pine Mural, Beige - Sandberg
Shimmer Ash - Arte
Pure Willow Boughs, Eggshell/Chalk - Morris & co
Pure Strawberry Thief, Taupe/Gilver - Morris & Co
Ovillo Plaster - Arte