Narina, Leaf Green - Cole & Son
Narina, Leaf Green – Cole & Son
Veggfóðurslínan Ardmore er hylling til afrískra hefða og menningar. Hún sækir innblástur í litrík og sérstæð keramíkverk Ardmore Ceramics og kannar framandi flóru og tignarlegt dýralíf Afríku: Allt frá sjaldgæfum fuglum til stórra katta, fíla, nashyrninga og óþekkra apa, sem og falleg mynstur og ofnar körfur frá Zulu ættkvíslinni.
Narina deilir nafni sínu með Narina Trogan fuglinum sem er upprunninn í KwaZulu-Natal héraðinu í Suður-Afríku en þetta fallega fjaðramynstur má einmitt finna á mörgum keramíkskálum og vösum þaðan. Narina mynstrið hefur lengi verið vinsælt hjá Cole & Son og er iðulega parað með öðrum mynstrum úr sömu línu. Sérstakt, geómetrískt veggfóður sem myndar samt sem áður þægilegan bakgrunn í rýmin.
28.182 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun































Gioco Vintage Blush - Arte
Lin Galet - Arte
Tasar White Smoke - Arte
Lignes Champagne - Arte
Saga - Boråstapeter
Perspective Jardin - Rebel Walls
Camago Bone - Arte
Granville Beaver Brown - Arte
Karbítskafa - Purdy, 4 blöð 63mm
Senzo Spot, Charcoal & Metallic Gold on Teal - Cole & Son