Mekka - Boråstapeter
Mekka – Boråstapeter
Mekka veggfóðrið er bjart yfirlitum með stílfærðum, klifurplöntum í skýrum og vorlegum litatónum. Þetta friðsæla mynstur var hannað árið 1914 af austurríska leikhúshönnuðinum Artur Berger en innblásturinn kemur frá Mið-Austurlöndum. Veggfóðrið kemur nú endurskapað í samstarfi Boråstapeter, Millesgården safnsins í Stokkhólmi og ©MAK – Museum of Applied Arts í Vínarborg. Upprunalega Mekka mynstrið er varðveitt í Wiener Werstätte safninu í ©MAK.
Vinsamlegast hafið samband við [email protected] þegar þessi heilmynd er pöntuð til að fá nákvæmt verð (verð hér fyrir neðan er miðað við einn fermetra). Sendið hæð og breidd flatarins – við mælum með að bæta um 5 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².
ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.
6.850 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun































Lin Normandie Moonlight - Arte
Leipzig - Boråstapeter
Camellia, Coral & Olive on Buttercup - Cole & Son
Zen, Grey - Sandberg
Swan Lake, Nightfall - Rebel Walls
Tulle Umber - Arte
Vintage Palms - Boråstapeter