Linen Fiber - Boråstapeter

11.470 kr. rúlluverð

Linen Fiber – Boråstapeter

Látlaust veggfóður með textíláferð sem minnir á hör. Áþreifanleg línáferðin gefur rýminu hlýlegt og róandi andrúmsloft. Mildur kostur en alltaf glæsilegur.

Linen Fiber er ljóst afbrigði af grádröppuðum tón.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

11.470 kr. rúlluverð

Available on backorder

Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 m
Áætla rúllufjölda
m
m
cm
m
cm
Niðurstöður

Endilega stimplið tölur í reiknivélina 2.1 sem verða 3 rúllur
Heildarverð:

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: 4309 Vöruflokkar: , , Stikkorð: ,

Tengdar vörur

Shopping cart

2

Subtotal: 57.370 kr.

View cartCheckout