Grande Fleur, Peach & Blush - Cole & Son (2 rúllur)

81.733 kr. rúlluverð

Grande Fleur, Peach & Blush – Cole & Son (2 rúllur)

Ægifagurt villiblómahaf skreytir veggfóðrið Grande Fleur. Hvert krónublað er handmálað á fínlegan hátt og saman mynda ótal blöðin stórkostlega heild til vegsemdar sumrinu. Grande Fleur fellur fallega að mynstrinu Idyll í sömu hönnunarlínu. Villiblómaengið fæst einnig með helmingi smærra mynstri; Petite Fleur.

Þessi litasamsetning heitir Grande Fleur Peach & Blush. Veggfóðrið kemur í tveggja renninga setti (breidd: 70 + 70 cm = 140 cm). Verðið gildir fyrir settið.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

81.733 kr. rúlluverð

Í boði sem biðpöntun

Rúllubreidd: 140 cmRúllulengd: 10 mMynsturhæð: 200 cm
Áætla rúllufjölda
m
m
cm
m
cm
Niðurstöður

Endilega stimplið tölur í reiknivélina 2.1 sem verða 3 rúllur
Heildarverð:

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: 120/3009 Vöruflokkar: , , Stikkorð: ,

Tengdar vörur

Karfa

1

Millisamtala: 158.318 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli