“Line Pale Smoke – Arte” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu

Geloma Sangria Red - Arte
38.900 kr. lengdarmetraverð
Geloma Sangria Red – Arte
Geloma er ofið textílveggfóður með gljáandi, marglitum þráðum. Dansandi láréttar línurnar skapa léttleikandi áhrif á meðan dökkur bakgrunnurinn með sínum undnu þráðum gefur jafnvægi. Heitið Geloma er fornenska og vísar til enska orðsins „loom“, fyrir vef eða vefstól.
Geloma veggfóðrið er ofinn textíll með baki úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að setja límið á vegginn. Veggfóðrið er þvottekta. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið. Einnig má benda á myndbönd á heimasíðunni.
38.900 kr. lengdarmetraverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 137 cm
Vörunúmer:
54562
Vöruflokkar: Arte, Osmanthus, Veggfóður
Stikkorð: Hátíska - vandað handverk, Textíláferð