“Palm Leaf – Boråstapeter” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu
Dreamy Tree - Boråstapeter
6.850 kr. fermetraverð
Dreamy Tree – Boråstapeter
Ljósa veggfóðrið Dreamy Tree með sínar stóru trjákrónur gefur herberginu róandi og örlítið draumkennt andrúmsloft en að sama skapi nútímalegan, stílhreinan svip. Mynstrið hefur hvorki upp- né niðurenda og lítur vel út hvernig sem það er lagt – hvort sem er á veggi og loft. Sérlega fallegt veggfóður skoðað neðan frá.
Við mælum með að bæta um 5-10 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².
ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.
LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs
6.850 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
9557W
Vöruflokkar: Boråstapeter, Heilmyndir - BT Studio, Veggfóður
Stikkorð: Á loft, Blóm og tré, Heilmynd, Rómantískt































W110 Hill veggþiljur
Concrete Art, Night Swallow - Rebel Walls
Drift Glazed Sage - Arte
Opulence Lines, Graphite - Rebel Walls
Wandle, Indigo/Madder - Morris & Co
Blossom II - Boråstapeter
Bréfborðahaldari - Proline+
Kefli - Friess, MintTex 10cm/16mm, þykk
Palm Leaf - Boråstapeter