
Clouds - Boråstapeter
6.279 kr. fermetraverð
Clouds – Boråstapeter
Heilmyndin Clouds sýnir dúnmjúk sykurpúðaský, máluð með mjúkum pensilstrokum sem gefa þeim líf og hreyfingu. Clouds er í mjúkum pastellitum; bleikum, bláum, gulum og apríkósutóna.
Við mælum með að bæta um 5-10 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².
ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.
6.279 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
9466W
Vöruflokkar: Boråstapeter, Boråstapeter Studio, Veggfóður
Stikkorð: Á loft, Barnaherbergi, Dýr og náttúra, Heilmynd