“Petite Fleur, Honey Citrine – Cole & Son” has been added to your cart. View cart
Cascade, Platinum Pearl - Cole & Son
63.540 kr. rúlluverð
Cascade, Platinum Pearl – Cole & Son
Cascade mynstrið er algjör veisla af nýútsprungnum blómum og laufskrúði sem fossar niður vegginn. Veggfóðrið fæst í sex útgáfum þar sem hver um sig er sprenging lita og gróskumikils gróðurs. Þessi útgáfa er þó reyndar eintóna með glæsilegum perlugljáa og heitir Cascade Platinum Pearl.
63.540 kr. rúlluverð
Available on backorder
Rúllubreidd: 70 cmRúllulengd: 10 mMynsturhæð: 100 cm
Vörunúmer:
120/5026M
Vöruflokkar: Cole & Son, The Gardens, Veggfóður
Stikkorð: Blóm og tré, Málmgljái































Hip Rose - Boråstapeter