
Perform+ Easy2Clean er mött vatnsþynnanleg akrýlmálning sem er afar létt og einfalt að þrífa. Hún hentar vel þar sem þörf er á sérlega slitsterku yfirborði, t.d. í eldhúsi, gangi, forstofu og barnaherbergjum. Málningin þekur vel, hefur gott flot og því auðvelt að mála með henni. Perform+ Easy2Clean er ætluð til notkunar á steypta veggi (pússaða sem ópússaða), gifsveggi, byggingarplötur o.fl.
Hafa samband
serefni@serefni.is
Sími (354) 5170404
Dalvegur 32b, 201 Kópavogur
Austursíðu 2, 603 Akureyri