
Almött loftamálning
Almött loftamálning
Professional Xtreme 1
Professional Xtreme 1 er hvít vatnsþynnanleg akrýlmálning með almattri áferð. Létt er að vinna með málninguna og hún með góðan opnunartíma. Professional Xtreme 1 þekur einstaklega vel og er sérlega góð til blettunar eins og oft er þörf við málun í nýbyggingum. Hún hefur fallegt og einsleitt yfirborð frá öllum sjónarhornum. Hún er því sérstaklega hentug fyrir stór loft með mikilli lýsingu.
Professional Xtreme 1 hentar til notkunar innanhúss, m.a. í nýbyggingar, á spartl, gifsplötur, steypta fleti, ómálaða sem málaða.
Vörunúmer:
5279644
Vöruflokkar: Málað innanhúss, Málning fyrir hús, Veggir og loft