Borage Red House - Morris & Co
Borage Red House – Morris & Co
Enski fjöllistamaðurinn William Morris, sem var í fararbroddi í list- og handíðahreyfingunni (Arts and Crafts) á 19. öld, er sérstaklega þekktur fyrir veggfóðurshönnun sína. Áherslur hans voru á náttúruleg form og lífræna hönnun í daglegu lífi almennings, með stílfærðum blómum, plöntum, fuglum, ávöxtum og fleiri náttúrumótífum. Þessi mikli hugsjónamaður skildi eftir sig um 50 mynstur sem höfðu mikil áhrif á innanhússhönnun almennt, t.d. gætir áhrifa hans greinilega í Art Nouveau, sem er beinn forveri Art Deco stílsins. Fingraför Morris eru greinileg í mynsturgerð enn þann dag í dag enda hefur hann oft verið nefndur faðir veggfóðursins.
Morris & Co kynna hér Borage, hönnun Morris frá 1883. Upprunalega var Borage gert fyrir textíl en kemur núna fram í veggfóðri vegna samstarfs við Emery Walker´s House, sögulegs heimilis hin þekkta leturgerðarmanns og náins vinar William Morris, Sir Emery Walker. Þetta líflega blómamynstur með mörgum samhverfum ásum gefur auganu marga ánægjulega hvíldarpunkta. Borage þýðir hjólkróna, en það blóm er í miklu dálæti hjá býflugum og öðrum frjóberum og er fullkomið dæmi um teikningar William Morris sem vildi skreyta hýbýlin með mótífum beint úr náttúrunni.
Athugið að mælt er með að setja límið á bakhlið veggfóðurs, ekki beint á vegginn. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi ÁÐUR en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
33.224 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Bird Bough’s Green – Morris & Co
41.149 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bird Madder/Weld – Morris & Co
41.149 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bird Webb’s Blue – Morris & Co
41.149 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bird Wooded Dell – Morris & Co
41.149 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Borage Inky Fingers – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Borage Leafy Arbour – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Borage Red House – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Borage Sunflower – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bower Bough’s Green/Rose – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bower Herbal/Weld – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Bower Indigo/Barbed Berry – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Elmcote Dearle Blue – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Elmcote Herball – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Elmcote Sunflower – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Emery’s Willow Chrysanthemum Pink – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Emery’s Willow Citrus Stone – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Emery’s Willow Emery Blue – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Emery’s Willow Herball – Morris & Co
33.224 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Rambling Rose Emery Blue/Spring Thicket – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Rambling Rose Leafy Arbour/Pearwood – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Rambling Rose Twining Vine – Morris & Co
37.892 kr. rúlluverð Setja í körfu -
The Beauty of Life Indigo – Morris & Co
37.186 kr. rúlluverð Setja í körfu -
The Beauty of Life Sunflower – Morris & Co
37.186 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Trent Wallpaper River Wandle – Morris & Co
41.855 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Trent Wallpaper Teal – Morris & Co
41.855 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Wallflower Chrysanthemum Pink – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Wallflower Mumington’s Stem – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Wallflower Woad Blue – Morris & Co
35.205 kr. rúlluverð Setja í körfu