
Willow Boughs Green - Morris & Co
Willow Boughs Green – Morris & Co
Enski fjöllistamaðurinn William Morris, sem var í fararbroddi í list- og handíðahreyfingunni (Arts and Crafts) á 19. öld, er sérstaklega þekktur fyrir veggfóðurshönnun sína. Áherslur hans voru á náttúruleg form og lífræna hönnun í daglegu lífi almennings, með stílfærðum blómum, plöntum, fuglum, ávöxtum og fleiri náttúrumótífum. Þessi mikli hugsjónamaður skildi eftir sig um 50 mynstur sem höfðu mikil áhrif á innanhússhönnun almennt, t.d. gætir áhrifa hans greinilega í Art Nouveau, sem er beinn forveri Art Deco stílsins. Fingraför Morris eru greinileg í mynsturgerð enn þann dag í dag enda hefur hann oft verið nefndur faðir veggfóðursins.
Willow Boughs var fyrst framleitt árið 1887 og er eitt af mynstrum Morris sem þekkjast á augabragði. Stilkar og viðkvæm grátvíðisblöð fléttast saman í þessa langlífu hönnun – sem skilgreinir í sjálfu sér varanlegan orðstír Morris í hönnunarheiminum. Mynstrið er yfirborðsprentað, hér í nýjum og ferskum litasamsetningum.
Athugið að mælt er með að setja límið á bakhlið veggfóðurs, ekki beint á vegginn. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi ÁÐUR en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
33.224 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Tengdar vörur
Tengdar vörur
-
Amboise, Pearl – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Bounty Beach – Arte
34.647 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Brushed Suede Mink – Arte
34.647 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Carrelage – Arte
38.290 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Cow Parsley, Charcoal – Cole & Son
27.411 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Dahlia – Boråstapeter
6.279 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Elsie – Boråstapeter
14.726 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Emilie, Clay – Sandberg
19.400 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Facet Dark Shadow – Arte
35.597 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Facet Pigeon – Arte
35.597 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Grandiflora Blue – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Greenhouse Gathering Arch, Architectural White – Arte
72.379 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Igor Jade – Sandberg
11.882 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Itaya Charcoal – Arte
36.945 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Karolina Light Blue – Sandberg
16.423 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Katan Silk Camel – Arte
54.500 kr. rúlluverð Setja í körfu -
La Prairie Papaya – Arte
40.868 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Lin Black Tie – Arte
31.093 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Lin Toffee – Arte
31.093 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Linne Misty Blue – Sandberg
9.636 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Opulence Lines, Sand – Rebel Walls
6.650 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Ottilia, Misty Blue – Sandberg
7.950 kr. fermetraverð Setja í körfu -
Pantheon Navy – Arte
38.146 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Saint Sebastian, Slate – Rebel Walls
14.068 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Senzo Spot – Cole & Son
27.450 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Shagreen Chocolate – Arte
11.315 kr. lengdarmetraverð Setja í körfu -
Snakeshead Indigo/Cumin – Morris & Co
39.877 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Woods & Stars, Cream – Cole & Son
30.519 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Woods & Stars, Powder Blue – Cole & Son
30.523 kr. rúlluverð Setja í körfu -
Woods, Grey & White – Cole & Son
27.747 kr. rúlluverð Setja í körfu