Gluggamálning

Gluggamálning

Tinova Traditional Window

Tinova Traditional Window er hálfglansandi, terpentínuþynnanleg alkýðolíumálning ætluð til nýmálunar eða yfirmálunar á gluggum utanhúss. Tinova Traditional Window veitir hámarksvernd á slétta fleti gluggakarmanna sem og kanta og horn.

Tækniblað - tákn

Karfa

7

Millisamtala: 59.338 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli