
Pallaolía
Pallaolía
Tinova Traditional Allround Oil
Tinova Traditional Allround Oil er pallaolía sem hefur einstaka eiginleika til að smjúga vel inn í við og hindrar þannig rakaupptöku, minnkar sprungumyndun og viðheldur náttúrulegu útliti viðarins. Tinova Traditional Allround Oil er ætluð til notkunar á mismunandi tegundir viðar utanhúss, s.s. furu, greni, sedrus og lerki. Hún fæst glær og í mörgum litum.
Vöruflokkar: Málað utanhúss, Málning fyrir hús, Viðarvörn úti