Thistle - Boråstapeter
13.564 kr. rúlluverð
Thistle – Boråstapeter
Á veggfóðrinu Thistle eru blóm og blöð þistilsins í aðalhlutverki. Stórgert blómamynstrið er handmálað og þökk sé þrykkitækni eru vatnslitir upprunamynstursins endurskapaðir á lifandi hátt, með fallegum ljóma. Veggfóðrið er fáanlegt í þremur mismunandi litasamsetningum. Þessi útgáfa er í dempuðum tónum af grænu, dröppuðu, hvítu og bleiku.
13.564 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm































Fruit, Limestone/Artichoke - Morris & Co
Terre de Lin Fjord - Arte
Enchanted Forest Daylight - Rebel Walls
Erik, Dusty Pink - Sandberg