fbpx

Sunflowers, Yellow - Sandberg

6.650 kr. fermetraverð

Sunflowers, Yellow – Sandberg

Sláandi falleg og þokkafull sólblóm eru handmáluð af vandvirkni í mildum gulum, brúnum og grænum tónum á hunangsgulan bakgrunn. Sunflowers var hannað fyrir góðgerðarsamtökin Hand in Hand í Svíþjóð sem vinna að verkefnum tengdum jafnrétti og vistfræði- og efnahagslegri sjálfbærni. 50% ágóða Sandberg af þessu veggfóðri fer til samtakanna. Hönnun: Sara Bergquist.

Lágmarkspöntun er 3m². Við mælum með að bæta um 5 cm við breidd og hæð því veggir eru oft skakkir.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

6.650 kr. fermetraverð

Í boði sem biðpöntun

Áætla fjölda fermetra

Fermetrar
Heildarverð vöru

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Vörunúmer: S10527 Vöruflokkar: , , Stikkorð: , ,

Tengdar vörur

Karfa

0
image/svg+xml

No products in the cart.

Continue Shopping