Strelitzia Teal - Arte
Strelitzia Teal – Arte
Tali er indónesíska orðið fyrir reipi – heiti sem miðlar á fallegan hátt kjarna þessarar fáguðu veggfóðurslínu. Hver hönnun í línunni er innblásin af einkennandi áferð mismunandi reipistegunda, vandlega valin frá Indónesíu. Handunnu mynstrin, sem eiga rætur að rekja til hefðbundins handverks, hafa verið af túlkuð af kostgæfni inn í hönnunarlínu af glæsilegum vínilveggfóðrum.
Strelitzia dregur nafn sitt af töfrandi blómi sem einnig er þekkt undir heitinu pardísarfugl. Grunnurinn að þessari hönnun er nostursamlegt handverk þar sem fíngerð reipi voru mótuð eftir glæsilegum útlínum blómsins. Það varð síðan fyrirmyndin að þessu stórkostlega veggfóðursmynstri sem bætir framandi lúxusyfirbragði í hvaða rými sem er.
Strelitzia er vínilveggfóður á pappírsbaki. Veggfóðrið er mjög þvottþolið og auðvelt að ná því af veggnum seinna meir. Líming: a) Setjið límið á bakhlið veggfóðursins EÐA b) rúllið líminu á vegginn en þá þarf að úða bakhlið veggfóðursins fyrst með vatni. Þrífið límbletti af með hreinu vatni og mjúkum svampi áður en límið þornar. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið.
Leiðbeiningar fyrir ARTE veggfóður með pappírsbaki
Myndbönd fyrir báðar aðferðir á uppsetningu á veggfóðri með pappírsbaki
48.608 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun































Mystery Lake Vintage - Rebel Walls
Skaft - Friess, SoftTouch 100-200cm
Granville Amaranth - Arte
Moa - Boråstapeter
Éclat Tan - Arte
Puro Mocha - Arte
Lin Beach - Arte
Satara, Spring Green & Metallic Bronze on Charcoal - Cole & Son
Ronja - Boråstapeter
Cow Parsley - Cole & Son