Refraction Warm Grey - Arte

43.400 kr. lengdarmetraverð

Refraction Warm Grey – Arte

Veggfóðrin í línunni Prismatic fanga augnablikið þegar ljós brotnar, beygist og dreifist í líflegt litróf. Þau kalla fram heillandi áhrif prismans sem endurkastar ljósi í ótal áttir – björtu, óvæntu og á stöðugri hreyfingu. Náttúruleg efni, svo sem raffía, ramítrefjar og hampur, skapa róandi yfirbragð og áþreifanlega hlýju á veggina og skapa þannig heillandi andrúmsloft.

Hönnun Refraction veggfóðursins byggir á grófum raffíulengjum; handofnum, skornum og vandlega innfelldum í mynstur. Hver litasamsetning býður upp á blöndu af handlituðum lengjum sem skapa strangt rúmfræðilegt mynstur en með náttúrulegum og skemmtilegum blæ.

Refraction veggfóðrið er unnið úr náttúrulegum raffíutrefjum. Bakið er úr blöndu af pappír og gervitrefjum (non-woven) sem þenst ekki út í límingu og er auðvelt að ná af veggnum seinna meir. Athugið að mælt er með að gera veggfóðrið rakt áður en það er sett á vegginn – en límið er borið á vegginn. Blautt/rakt lím má strjúka létt af framhliðinni með rökum svampi. Lesið leiðbeiningar vel eða fáið fagmann í verkið – sem eindregið er mælt með. Einnig má benda á myndbönd á heimasíðunni.

Leiðbeiningar fyrir veggfóður úr náttúruefnum

Myndband fyrir veggfóður úr náttúruefnum

43.400 kr. lengdarmetraverð

Í boði sem biðpöntun

Rúllubreidd: 91,44 cmMynsturhæð: 90 cm
Áætla fjölda lengdarmetra
m
m
cm
cm
Niðurstöður

Endilega stimplið tölur í reiknivélina 2.1 sem verða 3 rúllur
Heildarverð:

SÉRPÖNTUN - EKKI SKILAVARA: Reiknivélin metur u.þ.b. það magn af veggfóðri sem þú þarfnast miðað við þínar mælingar. Sérefni taka ekki ábyrgð á ofáætlun eða skorti á veggfóðursmagni á grundvelli þessara útreikninga þar sem of margir þættir geta spilað inn í efnisþörf. Þar má nefna ónákvæmar mælingar, dyr, glugga, mynsturgerð, mistök í uppsetningu og fleira. Ef flókið er að finna út magn mælum við með að ráðfæra sig við fagmann áður en pantað er.

Tengdar vörur

Karfa

1

Millisamtala: 28.200 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli