
Protea Garden, Olive Green & Tangerine on White - Cole & Son
80.081 kr. rúlluverð
Protea Garden, Olive Green & Tangerine on White – Cole & Son
Villtur og litríkur garðurinn á veggfóðrinu sýnir laufblöð, vínvið og þjóðarblóm Suður-Afríku; King Protea. Hönnunin er innblásin af suðurafrískri keramíklist með litríkum blómagörðum, eldfiðruðum sólfuglum og slægum kameljónum, fangandi flugur, en í leiðinni mynda þeir bogadregin handföng á vasa.
Protea garðurinn er fylltur hlýju með kóralbleikum, rauðum og appelsínugulum tónum sem mynda mótvægi við milda græna, bláa og sótgráa tóna.
80.081 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 52 cmRúllulengd: 10 mMynsturhæð: 76.2 cm
Vörunúmer:
119/10043
Vöruflokkar: Ardmore Jabula, Cole & Son, Veggfóður
Stikkorð: Dýr og náttúra, Litríkt