Paint Brush - Boråstapeter

6.279 kr. fermetraverð

Paint Brush – Boråstapeter

Paint Brush heilmyndin er einstakt, grafískt veggfóður sem leiðir hugann að abstrakt list. Það er skreytt þykkum, svipmiklum pensilstrokum í ljósum, hlutlausum litaskala: hvítir og ljósgrár tónar gefa rýminu róandi og innspírerandi stemningu.

Við mælum með að bæta um 5-10 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².

ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.

LEIÐBEININGAR við upphengingu veggfóðurs

6.279 kr. fermetraverð

Í boði sem biðpöntun

Áætla fjölda fermetra

Samtals fermetrar (fm) 1
Samtals 6.279 kr.
Vörunúmer: 9495W Vöruflokkar: , , Stikkorð: , ,

Tengdar vörur

Karfa

1

Millisamtala: 6.279 kr.

Skoða körfuGreiðsluferli