
Alhliða hreinsiefni
Alhliða hreinsiefni
Original Universal Målartvätt
Original Universal Målartvätt er hreinsi- og affitunarþykkni sem nota má bæði innan- og utanhúss. Original Universal Målartvätt fjarlægir fitu og óhreinindi á áhrifaríkan hátt, sem þýðir að málning nær betri viðloðun við flötinn sem mála á. Målartvätt hentar einnig til viðhaldsþvotta á veggi utanhúss, útihúsgögn, viðarpalla og fleira. Efnið inniheldur engin fosföt.
Vörunúmer:
5843558
Vöruflokkar: Hreinsiefni inni, Hreinsiefni úti, Málað innanhúss, Málað utanhúss, Málning fyrir hús