
Kalahari, Stone & Charcoal - Cole & Son
26.434 kr. rúlluverð
Kalahari, Stone & Charcoal – Cole & Son
Kalahari vísar í eyðimörkina frægu í Afríku. Hugmyndin að veggfóðrinu kemur frá hefðbundnu afrísku mynstri, s.k. Ardmore skjaldbökumynstri – en gæti eins verið hópur stjarna í stílfærðri útgáfu. Litaútgáfurnar eru þrjár, allar hlýlegar og líflegar: Græn, brún og grá.
26.434 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 52 cmRúllulengd: 10 mMynsturhæð: 64 cm
Vörunúmer:
119/6029
Vöruflokkar: Ardmore Jabula, Cole & Son, Veggfóður
Stikkorð: Abstrakt eða geómetrískt