
Hanna Werning Hoppmosse - Boråstapeter
15.500 kr. rúlluverð
Hanna Werning Hoppmosse – Boråstapeter
Sænski hönnuðurinn Hanna Werning á heiðurinn að vinsæla barnaveggfóðrinu Hoppmosse. Von birtist á ýmsa vegu í lífinu, í stóru og smáu. Stundum birtist hún í glaðlegum grísum sem skottast yfir dúnmjúkan mosa. Umkringdir burknum og skógi fullum af dýrindis fjársjóðum.
15.500 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm
Vörunúmer:
1450
Vöruflokkar: Boråstapeter, Icons BT, Veggfóður
Stikkorð: Barnaherbergi, Blóm og tré, Dýr og náttúra