“Magnolia Garden – Boråstapeter” hefur verið bætt í vörukörfuna þína. Skoða körfu
Geo - Boråstapeter
6.850 kr. fermetraverð
Geo – Boråstapeter
Geo veggfóðrið er skreytt abstrakt mynstri sem tekið er úr sögusafni Boråstapeter. Það sýnir mjúk, geómetrísk form í þéttu mynstri, sem er svipmikið en um leið róandi og samstillt. Þessi útgáfa er í hlutlausum litaskala af gráum, dröppuðum og hvítum tónum sem fara afar vel við allar viðartegundir og önnur náttúruleg efni. Geo má bæði leggja þversum og langsum.
Við mælum með að bæta um 5-10 cm við hæð og breidd því veggir eru oft skakkir. Lágmarkspöntun er 3m².
ATH. Við pöntum alla mánudaga. Það tekur um viku frá pöntun að fá þessa heilmynd afgreidda í verslun.
6.850 kr. fermetraverð
Í boði sem biðpöntun
Vörunúmer:
9493W
Vöruflokkar: Boråstapeter, Heilmyndir - BT Studio, Veggfóður
Stikkorð: Abstrakt og geómetrískt, Heilmynd, Listrænt































Satara, Spring Green & Metallic Bronze on Charcoal - Cole & Son
Kalahari, Stone & Charcoal - Cole & Son
Kalahari, Forest Green & Racing Green - Cole & Son
Afrika Kingdom, Olive Green & Spring Green on Cream - Cole & Son
Bush Baby, Spring Green & Orange on Black - Cole & Son
Zulu Terrain, Slate & Duck Egg - Cole & Son
Zulu Terrain, Sage & Olive - Cole & Son
Hoopoe Leaves, Terracotta, Ochre & Ice Blue on Charcoal - Cole & Son
Savanna Shell, Shell Mica, Taupe & Metallic Gilver - Cole & Son