
Flora - Boråstapeter
18.200 kr. rúlluverð
Flora – Boråstapeter
Veggfóðrið Flora var hannað um 1950 og er skreytt dásamlega stílfærðum engjablómum. Mynstrið er fullt af notalegum og mjúkum smáatriðum en er samt fremur látlaust og einfalt. Sem sagt, fínt mótvægi við strangan stíl fúnkismans sem þá ríkti í arkitektúr en fellur samt vel að honum.
18.200 kr. rúlluverð
Í boði sem biðpöntun
Rúllubreidd: 53 cmRúllulengd: 10,05 mMynsturhæð: 53 cm